Að umbreyta íþróttahúsi í glæsilegan veislusal Hver er nauðsynlegur búnaður fyrir ógleymanlega veislu og skemmtun? Kynning:Að breyta íþróttahúsi í flottan og glæsilegan veislusal fyrir hátíðarkvöldverð með skemmtiatriðum, lifandi tónlist og dansleik krefst mikils undirbúnings varðandi allan búnað og uppsetningu. Markmiðið er ávalt að skapa glæsliega umgjörð fyrir hátíðlegt andrúmsloft með tjöldum (drapperingum) og lýsingu. Tryggja þarf […]
Author Archives: joi
Viðburðir eins og árshátíðir, brúðkaup, þorrablót og afmæli þarf að skipuleggja vel. Á svona viðburðum þarf yfirleitt alltaf ákveðin tæknibúnað og til að upplifun gesta og viðburðahaldara sé sem allra best þarf að huga að lykilatriðum varðandi þau tæki sem á að nota: Það þarf hljóðkerfi Það þarf svið/upphækkun undir þá sem koma fram Það […]
Heimaklettur í nýju ljósi var magnaður með 20 Martin Mac Ultra ljósum þegar Örn Ingólfsson, ljósameistari HljóðX var í Vestmannaeyjum fyrstu helgina í nóvember og setti upp magnað ljósaverk. Verkið hér Heimaklettur í nýju ljósi, og var sett upp í tilefni af 50 árum frá eldgosi á Heimaey og 60 árum frá Surtseyjargosi.
100.000 konur og kvár komu saman á stórum útifundi á Arnarhóli. HljóðX stóð í stórræðum þriðjudaginn 24. október.
Eins og mörg undanfarin ár sá HljóðX um allan tæknibúnað fyrir stórtónleika Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt sem haldin var 19. ágúst.
HljóðX fór á Þjóðhátíð 2023 eftir að Þjóðhátíðarnefnd ákvað að breyta til og fá nýja aðila til að sjá um hljóðkerfi og LED skjái á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.