Lausnir
AMX Jetpack Deilir, flytur og stýrir hljóði og mynd. Frábær lausn fyrir skólastofur og fundarherbergi
Sviðsbúnaður
Antari F-80Z - lítil og nett reykvélin sem gefur frá sér flottan reyk. Hentar frábærlega fyrir plötusnúða, lítil partý, lítil leiksvið ofl.
Fjarfundabúnaður
DVDO AIR 4K alhliða myndavél með HDMI/LAN tengingu og AI tækni sem fylgir eftir þeim sem talar. Hentar mjög vel fyrir fjarfundi úr lítlu og meðastóru fundarherbergi, skólastofu eða skrifstofur
Lausnir
DVDO AIR 4K er þráðlaus HDMI lausn Með tækinu er hægt að tengja saman t.d. tölvu við sjónvarpsskjá í fundarherbergi án þess að leggja snúru þvert yfir herbergið. Þráðlaust og einfalt. Frábær lausn fyrir skólastofur og fundarherbergi
Ljós og tengdur búnaður
Speglakúla sem er létt en samt nógu stór fyrir rými af ýmsum stærðum og gerðum. Hentar frábærlega fyrir danssali, veitingahús, félagsheimili, félagsmiðstöðvar ofl.
Hátalarar
JBL 104 BT er par með frábærum hátölurum til að hafa á borðinu þegar unnið er við tónlist, podcast, video og jafnvel þegar verið er að leika tónlsit úr tölvunni eða símanum.
Hátalarar
JBL EON ONE MK2 er kraftmikil og fjölbreytt hljóðkerfislausn fyrir alla sem þurfa að láta í sér heyra. Tónlistarmenn, fyrirlesarar, kennarar ofl.
Hátalarar
JBL IRX ONE er kraftmikil súluhátalari. Stafrænn með innbyggðum hljóðblandara og Bluethooth. Tæknilega fullkominn og ótrúlega einfaldur. Fisléttur og á góðu verði. Frábær fyrir tónlistarfólk, viðburði, fyrirlestra, samkomur og fleira.
Hátalarar
JBL PRX ONE er kraftmikil og fjölbreytt hljóðkerfislausn fyrir alla sem þurfa að láta í sér heyra. Tónlistarmenn, fyrirlesara, kennara ofl. Frábær hljómgæða, snjallar stýringar og marigr tengimöguleikar með snúrum eða Bluethooth. PRX ONE býður upp á djúpan bassa, skýra tóna og hreinan hljóm. JBL PRX ONE sérstaklega þægilegt að taka með sér og einfalt í uppsetningu.
Hátalarar
JBL PRX 908 hátalari m. innbyggðum magnara 2 rásir inn, 8" hátalari og 1,5 tommu "driver", 1000 wött RMS / 2000 wött peak, 126 dB
Hátalarar
JBL PRX 912 hátalari m. innbyggðum magnara 2 rásir inn, 12 tommu hátalari og 1,5 tommu "driver", 1000 wött RMS / 2000 wött peak, 132 dB
Hljóðfæri
Þegar leitað er að gæða heimilispíanói, þarf ekki að leita lengra heldur en Roland F701. Píanóið er nett, stílhreint og passar vel inn í hvaða stofu sem er.
Hljóðfæri
Roland FP-90X-CB er okkar fínasta píanó í FP línunni með 88 þyngdum nótum. Frábær kostur með öllum helstu eiginleikum Roland rafmagnspíanóa. Þegar hljómgæði skiptir máli er FP-90X frá Roland besti kosturinn í rafmagnspíanóum. Öflugt og stílhreint píanó sem getur notið sín sem stofustáss en einnig er sem sviðsgræja.
Hljóðfæri
Roland FP-10 er okkar ódýrasta píanó með 88 þyngdum nótum. Frábær kostur með öllum helstu eiginleikum Roland rafmagnspíanóa. Þegar verðið skiptir máli er FP-10 frá Roland besti kosturinn í rafmagnspíanóum. Nett og stílhreint píanó sem getur notið sín sem stofustáss en einnig er mjög auðvelt að taka sér hvert sem er.
Hljóðfæri
Þegar gæði og verð skipta máli er FP-30X frá Roland einn albesti kosturinn í rafmagnspíanóum. Nett og stílhreint píanó sem getur notið sín sem stofustáss en einnig er mjög auðvelt að taka sér hvert sem er.
Hljóðfæri
Roland FP-60X er næsta stærð fyrir ofan FP-30X. Stærra og öflugra hljóðfæri án þess að verðið rjúki upp. Þegar gæði og verð skipta máli er FP-60X frá Roland frábær kostur í rafmagnspíanóum. Nett og stílhreint píanó sem nýtur sín sem stofustáss en einnig er mjög hægt að taka það með sér í tónleikaferð.
Hljóðfæri
Roland Gaia 2 er frábær synthesiser á frábæru verði. Þú getur skoðað og prófað græjuna í verslunni HljóðX Rín á Grensásvegi 12