Category Archives: Viðburðir

Þetta þarf til að halda viðburð

Viðburðir eins og árshátíðir, brúðkaup, þorrablót og afmæli þarf að skipuleggja vel. Á svona viðburðum þarf yfirleitt alltaf ákveðin tæknibúnað og til að upplifun gesta og viðburðahaldara sé sem allra best þarf að huga að lykilatriðum varðandi þau tæki sem á að nota: Það þarf hljóðkerfi Það þarf svið/upphækkun undir þá sem koma fram Það […]

Heimaklettur í nýju ljósi var magnaður

Heimaklettur í nýju ljósi var magnaður með 20 Martin Mac Ultra ljósum þegar Örn Ingólfsson, ljósameistari HljóðX var í Vestmannaeyjum fyrstu helgina í nóvember og setti upp magnað ljósaverk. Verkið hér Heimaklettur í nýju ljósi, og var sett upp í tilefni af 50 árum frá eldgosi á Heimaey og 60 árum frá Surtseyjargosi.