LJÓS

Lýsing hefur alltaf mikið að segja


Lýsing skiptir alltaf miklu máli. Þegar haldinn er viðburður þarf upplifun gesta af lýsingunni að vera eftirminnileg, hrífandi og glæsileg.

Mikilvægt er að huga vel að þörfum þeirra sem koma fram og allra annara sem starfa við viðburðinn og tryggja að allir sjái vel til.

Stemmningin í salnum, á sviðinu og á dansgólfinu getur ráðist af lýsingunni. Þess vegna skipti mikilu máli hvaða ljós eru valin í verkefnið og hvernig þeim er stýrt.

Tækjaleiga HljóðX vinnur mest með ljós frá Martin sem er eitt þekktasta og virtasta ljósa merki í heimi.

Martin er hluti af Harman samstæðunni og HljóðX er dreifingar- og umboðsaðili Harman Professional solutions á Íslandi.

Einnig á leigan ljós frá Chamsys og Chauvet

Flott brúðkaup í Listasafni Reykjavíkur

Er viðburður í vændum?

Tækjaleiga HljóðX á til öll þau ljós sem þörf er á og sérfræðingar veita ráðgjöf, gera tilboð og geta séð um að viðburðurinn sé vel upplýstur.

  Hvernig getum við aðstoðað? *

  Hvað getum við aðstoðað með? *

  Lausn *

  Staðsetning verks *

  Lýsing á rými *

  Uppsetning *

  Æskileg dagsetning verkloka

  Æskileg dagsetning afhendingar

  Leiga *

  Uppsetning *

  Dagsetning *

  Nafn viðburðar *

  Staðsetning viðburðar *

  Áætlaður fjöldi gesta *


  Talaðu við sérfræðing

  Örn Ingólfsson
  Ljósameistari

  orn@hljodx.is858 0962

   

  Martin lighting
  AKG
  Crown magnarar
  Soundcraft mixerar
  Sightline sviðspallar
  Stage line sviðsvagnar