Verslanir, verksmiðjur og farþegaskip

Ráðgjöf, hönnun, uppsetning og sala á úrvalsbúnaði


Hljjóð X er með heildarlausnir í hljóði og mynd fyrir verslanir, verslunarmiðstöðvar, verksmiðjur og jafnvel farþegaskip.

Hvort sem þörf er á einföldu hljóðkerfi með fallegum hátölurum í loftið í minni verslun eða stóru kall-kerfi inn í verslunarmiðstöð eða verksmiðju þá er HljóðX með réttu lausnina. 

Smáralind

Með tækjum og aðstoð frá frábæru birgjum og samstarfsaðilum sem sjá má hér fyrir neðan, finna starfsmenn HljóðX réttu lausnina fyrir hvaða rými sem er. HljóðX hefur um árabil þjónustað Smáralind og setti þangað inn allsherjarar hljóðkerfi sem hljómar í öllu húsinu. Hátalarar, magnarar, hljóðstýringar, hljóðnemar og fleiri og fleiri tæki sem ávalt þurfa að virka fyrir starfsfólk og viðskiptavini. 

Crown magnarar
Martin lighting
AKG
dbx
Bss stýringar
AMX stýringar
Sightline sviðspallar

  Hvernig getum við aðstoðað? *

  Hvað getum við aðstoðað með? *

  Lausn *

  Staðsetning verks *

  Lýsing á rými *

  Uppsetning *

  Æskileg dagsetning verkloka

  Æskileg dagsetning afhendingar

  Leiga *

  Uppsetning *

  Dagsetning *

  Nafn viðburðar *

  Staðsetning viðburðar *

  Áætlaður fjöldi gesta *


  Talaðu við sérfræðing

  Magnús Örn Magnússon
  Verkefnatjóri lausna

  magnus@hljodx.is899 9039