March 25, 2022
Mars 2022 var skemmtilegur mánuður með ótal flottum verkefnum sem góðir viðskiptavinir fólu okkur að leysa. Verkefnin voru stór og mörg, sérstaklega dagana 20. - 27. mars. Við byrjuðum í Hvalasafninu og settum upp ljós, svið...
HljóðX er þjónustufyrirtæki sem býður upp á faglega ráðgjöf og föst verðtilboð í
hönnun, uppsetningu, sölu og leigu á hljóð-, sviðs-, ljósa- og myndkerfum.