October 18, 2018
Einn af þjónustuliðum HljóðX er uppsetning Acendo Core fundarbúnaðs fyrir fyrirtæki og stofnanir. ,,Reynsla Hugbúnaðarhússins Fuglar á fundarbúnaði frá HljóðX hefur verið góð í alla staði. Virkni búnaðarins er skilvirk og áreiðanleg og viðmót fundarkerfisins er þægilegt...
HljóðX er þjónustufyrirtæki sem býður upp á faglega ráðgjöf og föst verðtilboð í
hönnun, uppsetningu, sölu og leigu á hljóð-, ljósa- og myndkerfum.