April 20, 2022
Á sumrin hafa sviðsvagnar okkar nóg að gera og eftir róleg síðustu 2 sumur þá eru margir viðburðir á dagskránni sumarið 2022 1. maí fór Stageline 250 vagninn okkar á Ingólfstorg og hýsti ræðumenn og skemmtikrafta á...
HljóðX er þjónustufyrirtæki sem býður upp á faglega ráðgjöf og föst verðtilboð í
hönnun, uppsetningu, sölu og leigu á hljóð-, sviðs-, ljósa- og myndkerfum.