Ráðstefnusalir og fundarherbergi

Árangursríkir fundir í vel útbúnu fundarherbergi. Fundurinn á ekki byrja með einhverju tækni veseni. HljóðX er með heildarlausn fyrir fundarherbergi og ráðstefnusali.


Nútíma fundurherbergi þurfa tæknilausnir sem eru einfaldar í notkun fyrir fundargesti og það öruggar og ábyggilegar að þær krefjist lítils viðhalds.

Með lausnum frá AMX, BSS, Crown, JBL, Christie, Epson ofl. þekktum framleiðendum getur HljóðX útbúið lítil og stór fundarherbergi með eins fullkomnum lausnum og hægt er að finna.

HljóðX kemur að hönnun lausnanna í samráði við arkítekta og verkfræðinga, útvegar allan búnað og annast uppsetningu og viðhald.

Fjölmörg fyrirtæki og stofananir nota fundarbúnað frá HljóðX með mikilli ánægju starfsfólks, fundargesta og IT starfsmanna.

Crown magnarar
Martin lighting
AKG
dbx
Bss stýringar
AMX stýringar
Sightline sviðspallar

,,Reynsla Hugbúnaðarhússins Fuglar á fundarbúnaði frá HljóðX hefur verið góð í alla staði. Virkni búnaðarins er skilvirk og áreiðanleg og viðmót fundarkerfisins er þægilegt í notkun. Þjónusta tæknimanna HljóðX hefur verið með afbrigðum góð, hæfir menn með ríka þjónustulund.”

 

– Matthías Björnsson, Fuglar Hugbúnaðarhús

Ráðgjafar HljóðX lausna finna þá lausn sem hentar best hverju sinni og passar við það rými sem um ræðir og þarfir þeirra sem nota búnaðinn. Teiknuð er upp kerfismynd af búnaði kerfis og staðsetningu á búnaði í rými. Markmið HljóðX er að finna alltaf bestu og hagkvæmustu lausnina fyrir viðskiptavini. Alltaf er boðinn hágæða búnaður frá mjög virtum framleiðendum. Lögð er áhersla á að vera í góðu sambandi við viðskiptavini um framgang verkefna allt frá hönnun og að gangsetningu kerfa. Viðskiptavinum er boðið upp á þjónustusamning, þar sem fellur undir reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

Tímasparnaður við undirbúning og einföldun á skipulagi er hagræðing inn í starfsemi fyrirtækja. Öflugur fundarbúnaðurinn er góð lausn fyrir þá sem kjósa að skipuleggja tíma sinn vel.

Með nýjustu tækni er tryggt að fundurinn geti hafist án tafa.
– Einfalt tímaskipulag fundarherbergja
– Notendavænt viðmót
– Einungis nokkrar sekúndur í tengingu við búnað
– Fágað útlit og hönnun

Upload Image...

HljóðX hefur m.a. sett upp búnað á eftirfarandi stöðum:

 • Félag atvinnurekanda
 • Arionbanki
 • Fuglar hugbúnaðarhús
 • Aðalstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur
 • Íslensk erfðagreining
 • Flugstöð Leifs Eiríkssonar
 • Landsnet
 • Reiknistofa Bankanna
 • Seðlabanki Íslands

  Hvernig getum við aðstoðað? *

  Hvað getum við aðstoðað með? *

  Lausn *

  Staðsetning verks *

  Lýsing á rými *

  Uppsetning *

  Æskileg dagsetning verkloka

  Æskileg dagsetning afhendingar

  Leiga *

  Uppsetning *

  Dagsetning *

  Nafn viðburðar *

  Staðsetning viðburðar *

  Áætlaður fjöldi gesta *


  Talaðu við sérfræðing

  Magnús Örn Magnússon
  Verkefnatjóri lausna

  magnus@hljodx.is899 9039