JBL EON ONE COMPACT batterí/Bluetooth

Original price was: 136.900 kr..Current price is: 116.365 kr..

JBL EON ONE Compact er léttur og öflugur hátalari sem tryggir JBL gæði – fullkominn fyrir partý, tónlist, fyrirlestra og allar samverustundir.

 

10 ástæður til að velja JBL EON ONE Compact

1️⃣ Allt í einu – ekkert vesen
Fullbúið flytjanlegt hljóðkerfi með innbyggðum magnara, mixer, Bluetooth spilun og rafhlöðu – allt í einu tæki, tilbúið á augabragði.

2️⃣ Frábær fyrir partý og viðburði
Sterkur og skýr JBL hljómur gerir hann fullkominn fyrir heimapartý, grillveislur, æfingar og jafnvel lítil tónleikasett.

3️⃣ Fyrir kennara, leiðbeinendur og fyrirlesara
Hentar vel í fundarherbergi, kennslustofur og ræðuhöld þar sem þarf að koma skýrum boðskap á framfæri.

4️⃣ Truflanalaus Bluetooth spilun
Spilaðu tónlist beint úr síma eða spjaldtölvu – án snúra og flækjustigs.

5️⃣ Innbbyggður 4 rása mixer
Tengdu hljóðnema, hljóðfæri og önnur tæki á auðveldan hátt – allt stillanlegt beint á boxinu eða í appinu.

6️⃣ Öflug rafhlaða fyrir daginn
Spilar í allt að 12 klukkustundir – fullkomið fyrir viðburði utandyra eða þar sem ekki er til staðar rafmagn.

7️⃣ Léttur og meðfærilegur
Vegalítið að bera, lyfta og setja upp – vegur aðeins um 8 kg.

8️⃣ Persónulegur hljóðtæknimaður í vasanum
Notaðu ókeypis app til að stjórna stillingum, hljóðstyrk og jafnvel bæta við effectum.

9️⃣ Hágæða JBL hljómur
Skýr hátíðni, kraftmikill bassi og áreiðanleg hljómdreifing – JBL gæðin svíkja aldrei.

🔟 Fjölnota tæki – margir möguleikar
Hvort sem það er karaoke kvöld, æfing með gítar, ræðuhald eða DJ gigg – EON ONE Compact stendur vaktina.


Hentar öllum sem vilja flytjanlegt, öflugt og hágæða hljóðkerfi á einfaldan hátt.

4 á lager