Að umbreyta íþróttahúsi í glæsilegan veislusal Hver er nauðsynlegur búnaður fyrir ógleymanlega veislu og skemmtun? Kynning:Að breyta íþróttahúsi í flottan og glæsilegan veislusal fyrir hátíðarkvöldverð með skemmtiatriðum, lifandi tónlist og dansleik krefst mikils undirbúnings varðandi allan búnað og uppsetningu. Markmiðið er ávalt að skapa glæsliega umgjörð fyrir hátíðlegt andrúmsloft með tjöldum (drapperingum) og lýsingu. Tryggja þarf […]