Veitingastaðir, samkomu- og kvikmyndahús

Falleg, stílhrein og smekkleg tæki sem hljóma vel, lýsa vel og sýna vel svo að upplifun gesta verði sem allra best.


Hljjóð X er með heildarlausnir í veitingahús og skemmtistaði. Hljóðkerfi, hljóðstýringar, hátalara, magnara og mixera. Stýringar til að geta haft mismunandi í gangi í sitthvoru rýminu eða til að láta öll rými vera eins.

HljóðX vinnur náið með hönnuðum og verkfræðingum og rétt uppsetning á réttum tækjum tryggir bestu upplifun allra gesta. 

Einn nýjasti staðurinn sem HljóðX sá um að setja upp tæki er 212 bar og bistro í Urriðaholti. Mjög vel heppnaður veitingastaður með hljóðkerfi og skjám. 

Crown magnarar
Martin lighting
AKG
dbx
Bss stýringar
AMX stýringar
Sightline sviðspallar

    Hvernig getum við aðstoðað? *

    Hvað getum við aðstoðað með? *

    Lausn *

    Staðsetning verks *

    Lýsing á rými *

    Uppsetning *

    Æskileg dagsetning verkloka

    Æskileg dagsetning afhendingar

    Leiga *

    Uppsetning *

    Dagsetning *

    Nafn viðburðar *

    Staðsetning viðburðar *

    Áætlaður fjöldi gesta *


    Talaðu við sérfræðing

    Magnús Örn Magnússon
    Verkefnatjóri lausna

    magnus@hljodx.is