Töntrager TW20B – Rafbassataska
Töntrager TW20B er vönduð og traust hörð taska fyrir rafbassa, hönnuð með áherslu á vernd, þægindi og langlífi. Fullkomið val fyrir tónlistarfólk sem þarf áreiðanlega burðar- og geymslu tösku fyrir bassann.
Helstu eiginleikar:
-
Þykk og góð innri bólstrun verndar basann gegn höggum og skemmdum.
-
Sterkbyggð taska sem þolir allskonar álag.
-
Hentar í flesta bassa
-
Litur: Svart.
Þessi taska er frábær við tónleikaferðir, æfingar og flutninga á bassanum frá húsnæði til húsnæðis. Hún kemur sér vel á flugvelli, við skutl eða einfaldlega á milli æfingarhúsa.