Soundcraft Notepad-5
Mixerinn er þægilegur og einfaldur mixer sem hentar vel fyrir allskonar verkefni. Mixerinn er með 3 rásir, þar af 2 stereo og ein XLR , sem gerir þér auðvelt að tengja græjur á einfaldan hátt.
Þrátt fyrir að vera smár er Notepad-5 með alla þá eiginleika sem þarf fyrir smærri verkefni.
XLR útgangar fyrir kerfi og jack útgangar fyrir heyrnatól og monitor.
Notepad-5 er lítill, nettur og léttur, sem gerir hann tilvalinn fyrir flutninga, ferðalög og verkefni þar sem pláss er takmarkað. Þó að mixerinn sé ekki eins umfangsmikill og stærri gerðir, veitir hann áreiðanlega frammistöðu og einfaldan aðgang að grunnstarfsemi fyrir allskonar verkefni.
Meira um Notepad-5 má finna finna á Soundcraft heimasíðunni.