Rotosound SM66 Swing Bass 66 Hybrid eru fjögurra strengja bassastrengir með hringvafningu úr ryðfríu stáli, hannaðir fyrir langa skala (810–860 mm). Þetta hybrid-sett býður upp á gott jafnvægi milli þægilegrar spilunar og kraftmikils hljóms, með þynnri G og D strengjum en hefðbundin sett.
Helstu upplýsingar:
- Þykkt: .040, .060, .080, .100
- Vafningur: Roundwound
- Efni: Ryðfrítt stál
- Lengd: Long scale (810–860 mm)
- Silkiendar: Rauðir
- Framleitt í Bretlandi