Rotosound RS66LDN Swing Bass 66 Nickel er fjögurra strengja rafbassa-strengir fyrir langa skala (810–860 mm). Þeir eru með nikkel hring-vafningu sem gefur bjartan og kraftmikinn hljóm, sérstaklega hentugir fyrir rokktónlist. Strengirnir eru handgerðir í Bretlandi og hafa verið notaðir af þekktum bassaleikurum eins og Geddy Lee og John Entwistle.
Helstu upplýsingar:
- Þykkt: .045 – .105
- Efni: Nikkel
- Tegund vafningar: Hringvafning
- Lengd: Long scale
- Framleitt í Bretlandi