Rotosound R12 – Roto Purples (12–52)
Þykktir: 12 – 16 – 24w – 32w – 42w – 52w
Efni: Nickel-húðað stál með sexstrendingskjarna
Lykileinkenni:
-
Þessir Roto strengi bjóða upp á vel blandaðan tón sem hentar öllum stílum – frá poppi og blues til rock og fusion
-
Meðal output: Veitir nægan og góðan kraft.
-
Mjúkir en kraftmiklir: Silkimjúkt yfirborð sem auðveldar spilun, en eykur þó botnstyrk.
-
Handgert í Bretlandi: Framleitt með mikilli nákvæmni og gæðastýringu; hver pakki inniheldur auka streng (extra E1) fyrir lengri endingartíma.