Rotosound R9 – Roto Pinks (9–42)
Létt strengjasett fyrir rafmagnsgítara sem hentar sérstaklega vel fyrir þá sem vilja mjúka snertingu og þægilega spilun. Fullkomið fyrir solo-spil og hraðari spilamennsku þar sem léttari spennan auðveldar beygjur og bendingar. Hentar vel fyrir popp, rock, blues og annað þar sem mýkt og skýrleiki skiptir máli.
Þykktir: 9 – 11 – 16 – 24 – 32 – 42
Efni: Nickel-húðaðir stálstrengir með sexstrendingskjarna
Einkenni: Létt snerting, bjartur og skýr tónn, mjúk spilun og góður hljómeiginleikar