Rotosound RH-9 – Roto Orange (9–46)
Hybrid strengjasett fyrir rafmagnsgítar sem sameinar þynnri strengi fyrir háar nótur en þykkari strengi fyrir lægri nótur, sem gefur jafnvægi milli mjúkrar spilamennsku og fyllingar í tóni. Hentar vel fyrir fjölbreytta tónlistarstíla eins og rock, blues og popp.
Þykktir: 9 – 11 – 16 – 26 – 36 – 46
Efni: Nickel-húðaðir stálstrengir með sexstrendings-kjarna
Einkenni: Létt snerting, skýr tónn, gott sustain og ending.