Roland RP-701

239.900 kr.

Rafmagnspíanó með útlitið á hreinu. Roland RP-701 býður upp á alla möguleika sem Roland rafmagnspíanóin bjóða upp á í fínum og flottum kassa.

Þá liti sem ekki eru til á lager er hægt að sérpanta – sendið póst á rin@rin.is til að panta.