Roland RDH-102A Double Kicker með hljóðdeyfi
Roland RDH-102A er tvöfaldur bassatrommu pedall sem hentar bæði raf- og venjulegum trommusettum. Hann er hannaður til að draga úr hávaða og látum, sem gerir hann fullkominn fyrir æfingar heima og þá sérstaklega í íbúð.
Helstu eiginleikar:
- Tvöfaldur pedall með mjúkri og nákvæmri hreyfingu
- Innbyggður hljóðdeyfir sem minnkar hávaða
- Sterkbyggður.
- Stillanlegir gormar og keðjur fyrir þægilega spilun.
- Hentar bæði rafmagnstrommum og venjulegum trommum.
RDH-102A gefur þér góða stjórn, án þess að trufla aðra í kringum þig.
