Standur sérsniðinn fyrir Roland FP-60X
Langar þig að breyta rafmagnspíanóinu þínu í stílhreint og nett stofustáss? Roland KSC-72 býður upp á fastar fætur undir FP-60
Rafmagnspíanóið skrúfast í standinn með 4 skrúfum svo það er alltaf stöðugt og á sínum stað.
Einnig er mjög auðvelt að losa það úr standinum ef þú þarft að ferðast með það.