Analog. Digital. Magical, eru slagorð JDXA hljóðgervilsins frá Roland. JDXA er svokallaður „Crossover“ Synth, sem þýðir að hann hefur „Analog“ og „Digital“ eiginleika sem eru aðskildir hvor öðrum. Fullkomið fyrir tónsmiðinn í leit að einstökum hljóm.
Frekari upplýsingar um Roland JD-XA má finna á Roland síðunni.