„Skapaðu á ferðinni“ er slagorð Aira Compact línunnar.
J-6 hljóðgervillinn inniheldur helling af frábærum hljóðum frá hinum klassíska Juno-60 hljóðgervli Roland. Skapaðu ný lög á sekúndum, og prófaðu allskonar stíla og takta með þínum hljómum.
J-6 kemur með hleðslurafhlöðu og hægt er að stýra henni með midi (USB/3.5mm jack)