Roland F-701 rafmagnspíanóið er frábært hljóðfæri inn á heimilið. Stílhreint og nett.
F-701 píanóið býr yfir Roland Supernatural modeling tækni sem gefur notendum náttúrulegan og „dýnamískan“ hljóm. Borðið er með 88 vigtaðar nótur með Roland PH-4 lyklatækni sem gefur mjög raunverulegan áslátt.
Píanóið býður upp á fjöldamarga tóna, allt frá stórum flyglum, uppréttum píaníóum og yfir í heila simfóníu. Einnig er hægt að velja stök hljóð m.a fiðlur, selló og flautu.
Hægt er að tengja borðið í heyrnatól eða njóta hljómsins í vönduðum innbyggðu hátölurunum.
Roland F701 fæst í þremur litum. Hvítt, svart og ljós eik.