Hjómsveit í einum pakka. Roland E-X20 nýtur sér þá tækni sem má finna í stærri Roland græjum. Hljómborðið er með 647 hágæðahljóð ásamt 253 lögum sem hægt er að stýra með borðinu. Borðið er með innbyggða hátalara en möguleiki er að tengja heyrnatól við.
Fullkomið fyrir þann sem langar að læra á píanó með fjárhaginn í huga.
Frekari upplýsingar um E-X20 má finna á Roland síðunni.