Roland Cube Street 2 EX gítarmagnari

119.900 kr.

Roland Cube Street 2 EX er léttur og kraftmikill gítarmagnari með 50W afli og tveimur hátölurum. Hann býður upp á fjölbreytta effekta, eins og reverb og delay, og hentar fyrir bæði gítar og söng. Með endurhlaðanlegum batteríum og þægilegri hönnun er hann fullkominn fyrir tónleika og ferðalög.

Í boði sem biðpöntun