Roland A-49 MIDI Controller
Roland A-49 er eiinfaldur og þægilegur MIDI controller, sem hentar bæði byrjendum og þeim sem eru lengra komnir. Hann er léttur og auðveldur að tengja. Hann býður upp á allar þær grunnstillingar sem þú þarft til að vinna við tónlistina þína á skemmtilegan hátt.
Helstu eiginleikar:
- 49 lyklar: Hann kemur með 49 lyklum sem eru mjög næmir, þannig þú getur spilað með mikilli tilfinningu og nákvæmni.
- Léttur og þægilegur: A-49 er léttur og þægilegur í ferðalögum, sem er frábært fyrir tónlistarmenn sem eru á ferðinni.
- USB tenging: Tengist með USB snúru og þú getur strax byrjað að spila – ekkert flókið.
- Velocity Sensitive lyklar: Lyklarnir eru mjög næmir, þannig þú getur spilað með mikilli stjórn og nákvæmni.
- Stillanlegir hnappar og pads: Það eru þrír hnappar og tveir pads sem þú getur stillt á það sem þú vilt stjórna í tónlistinni þinni.
- Pitch Bend og Modulation: Þetta gefur þér meiri stjórn og leyfir þér að bæta auka smáatriðum við það sem þú ert að spila.
- Vinnur með flestum hljóðvinnsluforritum: A-49 er ekki bara fyrir ákveðin forrit – hann virkar með öllum helstu DAW-um eins og Ableton Live, Logic, Cubase og fleiri.
Ef þú ert að leita að einföldum, en öflugum midi controller þá er Roland A-49 alveg það sem þú þarft.