L.R. Baggs Align Equalizer er sérhannaður 6-banda EQ fyrir kassagítara. Hann gerir notanda kleift að móta hljóminn áður en hann fer í magnara eða hljóðkerfi.
Helstu eiginleikar
-
6 tíðnir sem eru mikilvægar fyrir kassagítara: ±9 dB stilling fyrir hverja tíðni.
-
„Notch filter“ hjálpar til við að útrýma óæskilegum tíðnum sen valda feedback.
-
High-pass filter er hægt að stilla á mismunandi tíðni (t.d. 40 Hz, 80 Hz eða 120 Hz) til að taka út óþarfa bassa.
-
Input stilling með þremur stillingum (-6 dB, 0 dB, +6 dB) til að aðlaga fyrir aktífa eða passífa pickup.
-
Phase-hnappur sem snýr fasanum við – gagnlegt þegar verið er að spila með mörgum hljóðfærum eða aðstæður kalla á fasa-mótstöðu.
Fyrir hverja?
Þessi pedall hentar sérstaklega vel fyrir gítarleikara sem:
-
spila á kassagítara og vilja fá fullkomnari stjórn á hljóðinu sínu.
-
spila á sviði þar sem „feedback“ er vandamál og vilja hægt og rólega stilla út tíðni sem valda vandamálum.
-
taka upp eða tengja gítar í PA-kerfi og vilja að hljóðið komi skýrara og hreinna fram.
