K&M 21337
K&M 21337 er stillanleg stöng sem er notuð á milli bassabotns og topps í PA-hljóðkerfi. Hún lyftir efri hátalaranum upp á rétta hæð og tryggir betri hljóðdreifingu.
Stöngin er úr sterku stáli og hæðin er stillanleg. Hún festist með M20 skrúfufestingu og er með læsingu sem heldur hátalaranum öruggum og stöðugum. Hentar vel fyrir tónleika, viðburði.
Helstu eiginleikar:
-
Stöng á milli bassahátalara og topphátalara
-
Stillanleg hæð
-
Sterkbyggt stál
-
M20 festing
-
Örugg og stöðug lausn
Einföld og áreiðanleg hátalara stöng fyrir PA-kerfi.
