K&M 21337 Stöng á milli hátalara

10.500 kr.

K&M 21337 er stillanleg stöng sem er notuð á milli bassabotns og topps í PA-hljóðkerfi. Hún lyftir efri hátalaranum upp á rétta hæð og tryggir betri hljóðdreifingu.

1 á lager