Roland GO:KEYS 3
Frábært hljómborð fyrir byrjendur eða lengra komna sem vilja skapandi og fjölhæft hljóðfæri. Með Loop Mix tækni, Bluetooth tengingu, fjölbreyttum hljóðum og notendavænu viðmóti, býður Roland GO:KEYS 3 upp á marga möguleika til tónlistarsköpunar og æfinga.
Roland GO:KEYS 3 er fislétt, aðeins 4,5 kg svo auðvelt er að taka það með sér og stilla því upp hvar sem er. Frábært hljómborð tónlistarmenn á öllum aldri og getustigum.
Roland GO:KEYS 3 fæst blátt, rautt og túrkish blátt.
Helstu kostir
- 61-nóta hljómborð með næmu snertiskyni
- ZEN-Core hljóðmótor með yfir 1000 Roland hljóðum sem hafa haft áhrif á nútímatónlist í fimm áratugi
- Sjálfvirkur undirleikur með yfir 200 innbyggðum tónlistarstílum
- Hljóma „sequencer“ með notendaviðmóti og yfir 300 forstilltum stillingum tilbúnum til spilunar
- Innbyggðir stereó hátalarar
- Bluetooth hljóð/MIDI stuðningur fyrir tónlistarstreymi og lagasköpun
- USB hljóð/MIDI tengi til að vinna með tónlistarhugbúnað á tölvum og snjalltækjum
- Pedalstungutengi
- USB minni/WC-1 tengi fyrir afritun, spilun hljóðskráa, og WC-1 millistykki fyrir Roland Cloud Connect
- Stuðningur við Roland Cloud Connect (valfrjálst) gerir þér kleift að vafra þráðlaust, prufukeyra og sækja efni frá Roland Cloud beint úr snjallsímanum þínum
AKG K72 eru alvöru heyrnartól fyrir atvinnumenn og áhugafólk í tónlist. Gæðin eru mikil, þau líta vel út og eru á frábæru verði. AKG K72 fer vel yfir eyrun og þegar verið að er hljóðblanda eða hlusta á upptökur þá skila þessi góðu heyrnatól öllu sem þarf að heyrast.
Roland KS10X hljómborðsstandur er einfaldur en sterkur og fallegur standur sem hentar undir léttari gerðir hljómborða og rafmagnspíanóa
