Boss RE-2 Space Echo
Boss RE-2 Space Echo er lítill og öflugur pedall sem endurskapar klassíska Space Echo hljóðið í litlu Boss-pedalformi. Hann hentar vel fyrir gítar, bassa, syntha og margt fleira.
Pedallinn býður upp á hlýtt og lifandi echo með miklum karakter. Þú getur valið á milli mismunandi echo-stillinga, stillt , hraða og blöndu hljóðsins á einfaldan hátt. Innbyggður reverb bætir dýpt og rými við hljóðið.
Pedallinn er sterkur og áreiðanlegur, eins og Boss er þekkt fyrir og tekur lítið pláss á pedalabretti.
Helstu eiginleikar:
- Klassískt Space Echo delay-hljóð
- Einföld og skýr stjórntæki
- Innbyggður reverb
- Sterkbyggður og nettur pedali
- Hentar fyrir gítar, bassa og önnur hljóðfæri
