Fótrofi fyrir Roland og Boss magnara.
Frábær fótrofi fyrir vörur frá Roland og Boss. Notaðu hann með katana mögnurum til þess að skipta um rásir og stjórna stökum effektum.
Eiginleikar GA-FC:
- Skiptu á milli fjögurra rása og slökktu/kveiktu á lúppum, reverb og öðrum stillingum.
- Tengdu tvo „expression pedala“ til að stjórna innbyggðum effektum og volume.*EV-5, FV-500L, og FV-500H eru samhæfir „expression“ pedalar við Boss GA-FC