Boss FS-7 Footswitch
Boss FS-7 er tvöfaldur fótrofi sem gerir þér kleift að stjórna ýmsum græjum á einfaldan og þægilegan hátt. Hann er hannaður til að virka með gítarpedölum, effectum og öðrum Boss eða Roland tækjum.
FS-7 hefur tvo rofa sem hægt er að nota fyrir mismunandi aðgerðir, eins og að skipta milli hljóða, kveikja og slökkva á effektum eða stjórna loop-um. Pedallinn er lítill að stærð og tekur lítið pláss á pedalborðinu.
Helstu einkenni:
-
Tveir fótrofar í einu
-
Hægt að stilla rofana fyrir mismunandi aðgerðir
-
Sterk og endingargóð hönnun
-
Lítil stærð sem sparar pláss á pedalborðinu
-
Hentar fyrir gítarpedala, effecta og önnur Boss/Roland tæki
