Boss FS-5L er sterkbyggður og notendavænn stjórnrofi fyrir allskonar græjur.
Hann er svokallað „latch type“ sem virkar vel þegar t.d skipt er um rásir í mögnurum eða skipt um mode í effektum. Einnig er hægt að renna saman tveimur eða fleiri slíkum pedölum til þess að fá stílhreint og þægilegt útlit.
Boss FS-5L er t.d frábær félagi Boss Katana 50 eða Boss IR-2