Boss EV-1WL Expression Pedall
Boss EV-1WL er þráðlaus expression pedall sem gerir þér kleyft að stjórna græjunum þínum án kapla. Hann virkar með ýmsum Boss og Roland græjum sem hægt er að nota bæði þráðlaust og með snúru. Pedallinn hentar vel bæði á sviði og í stúdíói.
Helstu eiginleikar:
- Þráðlaus eða bein tenging eftir þörfum
- Þægilegur í notkun.
- Hægt að tengja við gítareffekta, hljómborð og önnur tæki t.d tölvur.
- Sterkbyggður með áli sem þolir mikla notkun
- Auðvelt að stilla og nota
EV-1WL gerir þér kleift að stjórna græjunum þínum á einfaldan og þægilegan hátt, hvort sem þú ert að spila á tónleikum eða að taka upp.
