Boss DS-1W
Viðmið í gítar distortion nú með auka eiginleika.
Smíðaður í Waza Craft verksmiðjunni í Japan.
DS-1 pedallinn er goðsögn í heimi gítar effekta. Boss setti hann á markað árið 1978 sem sinn fyrsta bjögunarpedal og þar með kom til sögunnar nýtt og ögrandi hljóð með hörðu „attack“ og mjúku „sustain“ sem hefur verið helsti aukahlutur gítarleikara síðan.
DS-1 er mest seldi pedall frá Boss, en með upprunalegu hönnun sína heldur hann áfram að veita nýrri tónlist innblástur um heim allan. DS-1 tóninn má heyra hjá mörgum rokkstjörnum og þú getur tileinkað þér hann í dag.