Boss CE-2W Chorus Endurútgáfa af fyrsta chorus sem kom út í pedalformi.
Boss CE-2W er einfaldur og hljómgóður chorus pedall sem hentar í hvað sem er. Með tveimur stillitökkum, tekur engann tíma að stilla inn þinn eiginn tón.
Hægt er að velja á milli CE-2 og CE-1 stjórnborðs. CE-1 er bæði með chorus og vibrato sem víkkar tónsviðið enþá meira.
Helstu eiginleikar:
- Waza Craft Series: Sem hluti af Waza Craft seríunni, er Chorus pedallinn hágæða tæki með hljóðgæðum sem byggja á áratuga reynslu Boss.
- Einfalt viðmót: Þú stjórnar viðmótinu með tveimur snúningum sem gera stillingarnar hraðar og þægilegar. Hægt er að stjórna Rate og Depth.
- Samhæfni: Pedalinn er samhæfur við bæði gítar og bassa, sem gerir hann fjölhæfan fyrir mismunandi hljóðfæri og tónlistarstíla.
- Vönduð smíði: Boss er þekkt fyrir áreiðanleika og þol, og CE-2W er engin undantekning. Sterkt hylki tryggir að pedalinn standist álag af reglulegum notkunum á tónleikum og æfingum.
Boss CE-2W er fullkominn fyrir þann sem þráir gömlu og áreiðanlegu chorus tónana sem hafa þjónað tónlistarheiminum í áratugaraðir.
Með góðum eiginleikum er hægt að fá þann tón sem þú hefur verið að leita að.
- Rate – Hversu hratt chorusinn virkar.
- Depth – Stjórnar hversu ýktur chorusinn virkar.
- CE-2 – Gefur þér klassíska CE-2 tóninn.
- CE-1 – Gefur þér klassíska Jazz Chorus soundið.
Meira um Boss CE-2W má finna á Boss heimasíðunni.