BOSS BT-DUAL Bluetooth® Audio MIDI Dual Adaptor
BOSS Bluetooth® Audio MIDI Dual Adaptor er lítið viðbótartæki sem bætir Bluetooth hljóði og MIDI möguleika við samhæfðar BOSS og Roland vörur. Með þessari tengingu getur þú tengt þig við Bluetooth tæki eins og snjallsíma eða spjaldtölvur og miðlað hljóði og MIDI boðum drauglaust til tækisins.
Helstu eiginleikar:
- Bætir Bluetooth hljóði og MIDI við samhæfðar BOSS og Roland vörur.
- Styður Bluetooth hljóð og Bluetooth MIDI (BLE-MIDI).
- Einföld og hraðvirk uppsetning.
- Vinnur með mörgum BOSS og Roland hljómtækjum, eins og CUBE Street II og Katana mögnurum.
- Hægt að nota Boss Tone Studio þráðlaust.