BOSS BIC-10A-BK er 3 metra (10 feta) hljóðfærasnúra sem er tilvalinn fyrir gítara, bassa og önnur hljóðfæri. Snúran er úr endingargóðu efni með súrefnisfríum koparvír sem gefur skýrt og gott hljóð. Snúran er með bæði beinum og vinkyl-tengjum (1/4 tommu) sem gerir hann mjög fjölhæfan.
Helstu eiginleikar:
- Fáanlegur í sex flottum litum (Svartur, Appelsínugulur, Gulur, Grænn, Rauður, Blár). (Væntanlegt)
- Sterkur fléttaður skjöldur sem dregur úr truflunum og eykur endinguna.
- Kemur með þægilegum strappa með BOSS merkinu.
- Umhverfisvænar umbúðir sem minnir á klassísku BOSS pedalana.
Boss BIC-10A-BK er bæði áreiðanleg og flott, og er frábær valkostur fyrir tónlistarmenn sem vilja snúru sem stendur undir kröfum og lítur vel út.