Boss Pedall, Flanger

27.900 kr.

Klassíski Flanger pedal effektinn endurgerður.

Byggður á 20 ára ferli hins fræga Boss BF-2. Pedalinn gefur gítarleikurum og bassaleikurum uppfærðann pedal með þykkustu stereo flanger hljóð síðari tíma.

Tvær nýjar stillingar má finna (Ultra og Gate/Pan) sem gefur notendanum meiri möguleika á að móta sinn eigin tón.

  • Bestu Flanger effektar frá Boss í litlum pedal
  • Nýjar stillingar sem gefur notendandum fullt af stillingum án mikilla óhljóða.
  • Momentary Mode
  • Hægt er að nota utanáliggjandi pedal til þess að nota „Tap Tempo“
  • Sér inngangar fyrir bassa eða gítar og stereo útgangar.

1 á lager