AR31s/JC-AM
AR31S/JC-AM er kassagítar með fjölskala fingraborði. Það gerir gítarnum kleift að hafa minni strekking á þunnu strengjunum og meiri strekking á þykku strengjunum. Þessi eiginleiki býður upp á stabílli stillingu og þéttari tón þar sem allir strengirnir hafa mátulegan strekking.
Eiginleikar:
- Alexandr Misko Signature Model
- Jumbo Straight Cutaway
- top solid spruce
- back pau ferro
- sides walnut
- neck mahogany
- fingerboard & bridge rosewood
- fan frets
- nut & saddle bone
- strings D’Addario
- bindings rosewood
- finish natural satin
- machineheads chrom
- scale length e-1 = 643mm – E-6 = 700mm
- neck width at nut 48mm
Meira um Baton Rouge gítara má finna á heimasíðu Baton rogue.