Frábær fyrir örvhenta gítarleikarann.
Baton Rouge AR11/ACE-L er partur af Auditorium línunni. Gítarinn er samansettur að mestu úr mahóní, en toppurinn er kanadískur sedrusviður. Gítarinn er frábær í allt frá rólegu sófaspili og allt í stórasviðið. Með Baton Rouge BR2.1P pikkupp kerfinu er hægt að spila í gegnum stærri kerfi sem smá og hægt að taka upp án þess að þurfa að grípa í hljóðnema.
Eiginleikar AR11/ACE-L:
Auditorium Cutaway
Lefthand model – Vinstri handar gerð
Top – Fast kanadískt sedrusviður
Back & Sides – Mahóní
Neck – Mahóní
Fingerboard & Bridge – Ovangkol
Frets – 20
Nut & Saddle – Beinhnetur og brúarbein
Strings – Elixir
Bindings – Svart ABS
Finish – Satín opin pórur
Machineheads – Diecast matt krómuð með svörtum tökkum
Scale Length – 650mm
Neck Width at Nut – 43mm
Pickup System – Baton Rouge BR2.1P
Meira um Baton Rouge gítara má finna á Baton Rouge heimasíðunni.