Category Archives: Fréttir

Roland píanótilboð

Það ætti að vera hljóðfæri á hverju heimili. Með Roland FP-30X rafmagnspíanó í stofunni verður heimilið líflegra og fallegra. Í nóvember er sérstakt fjölskyldutilboð á öllu sem þarf til að svo megi verða. Roland FP-30X rafmagnspíanó Roland KSC-70 standur úr timbri fyrir píanóið Roland KPD-70, þriggja pedala borð sem festist við standinn Roland RPB-300 píanóbekkur […]

Einfalt nafn – HljóðX

Nú heitum við einfaldlega HljóðX – og sagan lifir með okkur Í meira en 80 ár hefur nafnið Rín verið órjúfanlega tengt íslensku tónlistarlífi. Rín var lengst af til húsa á Frakkarstíg en síðar í Brautarholti og þar tók HljóðX við rekstrinum af Magnúsi Eiríkssyni. Verslunin sameinaðist þá verslun HljóðX á Grensásveginum en vorið 2025 fluttum við hana í Hafnarfjörðinn. Nú stígum […]