Nú heitum við einfaldlega HljóðX – og sagan lifir með okkur Í meira en 80 ár hefur nafnið Rín verið órjúfanlega tengt íslensku tónlistarlífi. Rín var lengst af til húsa á Frakkarstíg en síðar í Brautarholti og þar tók HljóðX við rekstrinum af Magnúsi Eiríkssyni. Verslunin sameinaðist þá verslun HljóðX á Grensásveginum en vorið 2025 fluttum við hana í Hafnarfjörðinn. Nú stígum […]