K&M 21435 hátalara statíf
K&M 21435 er sterkt og traust hátalara stadíf sem hentar vel fyrir stóra hátalara. Það er góð lausn fyrir tónleika, æfingar, viðburði.
Stadífið er úr stáli og stendur stöðugt á þremur fótum. Hæðin er stillanleg og auðvelt er að laga hana að mismunandi aðstæðum. Læsing heldur hátalaranum öruggum á sínum stað. Stadífið er einfalt í notkun, auðvelt að flytja og tekur lítið pláss þegar það er lagt saman.
Helstu eiginleikar:
-
Sterkbyggt stál
-
Stillanleg hæð
-
Þrír fætur fyrir góðan stöðugleika
-
Heldur hátalara öruggum
-
Hentar fyrir tónleika, æfingar og viðburði
Áreiðanlegt og einfalt hátalara Stadíf fyrir daglega notkun
