LR. Baggs Para DI
LR. Baggs Para DI er hágæða direct box fyrir kassagítara með piezo pickup. Hann hjálpar við að fá hreinan, stöðugan og náttúrulegan hljóm þegar tengt er við hljóðkerfi eða upptökubúnað.
Tækið hefur öfluga preamp og nákvæmt 5. banda EQ . Para DI dregur einnig úr óæskilegum hljóðum og hjálpar til við að koma í veg fyrir suð.
Það er hægt að keyra tækið með rafhlöðu eða phantom-power.
LR. Baggs Para DI er áreiðanlegt og fjölhæft tæki sem bætir hljóminn og gerir uppsetningu einfaldari á öllum sviðum.
