Blackstar HT Club 50 MKII
Blackstar HT Club 50 MKII er öflugur lampamagnari sem hentar vel fyrir gítarleikara í leit af þungum tón.
Magnarinn býður upp á tvær rásir, Clean og Overdrive, sem bæði hafa 2 tónmöguleika. Þetta gerir þér kleift að finna þann tón sem þú ert að leita af.. ISF-stýringin frá Blackstar gerir þér kleift að móta tóninn þannig að hann hljómi annað hvort „breskur“ eða „amerískur“.
HT Club 50 MKII er með innbyggðum reverb. Hann styður líka footswitch, sem auðveldar þér að skipta á milli rása á sviði.
Hann er traustur, sterkbyggður og gefur frá sér mikinn og skýran hljóm sem nær auðveldlega í gegnum hljómsveitarspili og stærri rýmum.
