G&L JB-2 3-Tone Sunburst rafmagnsbassi
G&L JB-2 er klassískur rafmagnsbassi sem sameinar klassískt útlit og nútímalegan tón. Líkaminn er úr poplarvið með Ask í toppi, sem gerir bassan léttari Hálsinn er úr hlyn (maple) með slétttri satín áferð sem veitir þægilega tilfinningu og tryggir stöðugleika í leik.
Bassinn er með 34 tommu skala, sem hentar byrjendum og lengra komnum. Hann er með tveimur G&L Alnico „single coil“ pickup-um sem ná breiðum tóni. Pickup-arnir eru stjórnaðir með tveimur pottum, volume fyrir hvern pickup, og einn tone sem auðveldar það að móta hljóðið eftir eigin smekk.
Brúin er með svokölluðu „Saddle-Lock“ kerfi sem tryggir að titringur strengjanna berist beint í núkijnn. Þetta eykur bæði endingu og hljóðstyrk, og gerir bassann sérstaklega stöðugan og áreiðanlegan. Allur búnaður, eins og stilliskrúfur og brú, er í króm.
„3-Tone Sunburst“, liturinn er klassískur – mjúk blanda af dökkbrúnum, rauðbrúnum og gylltum litum gefur bassanum hlýtt og glæsilegt útlit.
G&L JB-2 hentar vel fyrir bassaleikara sem vilja fjölhæfan og áreiðanlegan bassa sem hentar flestum tónlistarstefnum.
Þetta er traustur vinnubassi sem mun aldrei bregðast.
