Roland RPB-500PE
Roland RPB-500PE er píanó bekkur með stillanlegri hæð, hannaður fyrir píanó.
Helstu eiginleikar
-
Stillanleg hæð: Hægt er að stilla hæðina.
-
Sterkbyggður: Traust og endingargóð efni tryggir að þú getir notað stólinn til frambúðar.
-
Góður sætispúði: Sætið er bólstrað með þykkri pullu og hannað til að veita þægindi við langar æfingar.
-
Geymslurými undir sæti: Sætið lyftist og undir því er rými til að geyma nótur og aukahluti.
-
Fallegt útlit: Bekkurinn kemur með glansandi ebony áferð sem passar vel við flest píanó.
-
Fáanlegur í fleiri litum.
Aðrar upplýsingar
-
Breidd: um 55 cm
-
Dýpt: um 33 cm
-
Hæð (stillanleg): um 49 – 59 cm
-
Þyngd: um 11 kg (24,25 lbs
