Roland PD-14DSX Digital Snare
Roland PD-14DSX er rafmagns-snerill sem býður upp á mjög nákvæma og náttúrulega spiluin. Hann er hannaður fyrir V-Drums rafmagnstrommusett frá Roland og notar háþróaða skynjaratækni til að nema hverja hreyfingu og snertingu.
Snerillinn er 14 tommur að stærð og hefur tvöfalda triggeringu – haus og brún – sem gerir það mögulegt að slá bæði venjuleg högg og rimshot með mikilli nákvæmni. PD-14DSX greinir einnig mismunandi styrk og snertingu, svo spilunin verður raunverulegri.
Helstu einkenni:
- 
14″ stærð með raunverulegri spilunartilfinningu 
- 
Nákvæm skynjun á höggum og snertingu 
- 
Tvö trigger zone: haus og brún 
- 
Þöggunarvirkni (muting) með snertingu 
- 
Hentar fyrir Roland V-Drums digital trommusett. 
