Roland Juno D8 synthesizer
Öflugur og mjög fjölhæfur synthesizer sem hentar vel fyrir tónlistarfólk uppi sviði, í hljóðveri og við tónsmíðar. Klassískt útlit, einfaldur í notkun með pró Roland hljóðvél, átta rása sequencer ótal tengimöguleikum við aðrar græjur.
Juno D8 býður upp á fjölda tóna eins og píanó, strengi, blásturshljóðfæri og klassísk syntha hljóð. Borðið er með fjölda innbyggðra effekta, sem gera þér kleift að breyta hljóðinu og búa til þinn eigin tón.
Með LCD-skjá og einföldu viðmóti er auðvelt að velja hljóð, vista stillingar og stjórna spilun. Roland Juno D8 hentar fyrir æfingar, upptökur og í lifandi flutningi .
Helstu eiginleikar:
- 
Fjölbreytt úrval hágæða hljóða 
- 
Auðvelt viðmót og LCD-skjár 
- 
Innbyggð áhrif eins og reverb, chorus og delay 
- 
Létt og flytjanlegt hljómborð 
- 
MIDI og USB tengingar til upptöku og stjórnunar 
Juno D8 er áreiðanlegt og skapandi hljómborð sem gefur þér mikla möguleika til að móta þinn eigin hljóðheim.

 
                                   
                                  