Rotosound RH10 – Roto Blues (10–52)
Hybrid strengjasett fyrir rafmagnsgítar með þyngri bassastrengjum og léttari strengjum fyrir hærri nótur. Þessi samsetning býður upp á kraftmikinn botn og þægilega spilun í solo- og riffspili. Hentar sérstaklega vel fyrir blues, rock og aðra tónlist sem krefst mikillar fyllingar í hljómi.
Þvermál: 10 – 13 – 17 – 30 – 42 – 52
Efni: Nickel-húðaðir stálstrengir með sexstrendingskjarna
Einkenni: Kraftmiklir bassar, skýrir hærri tónar, góður sustain og áreiðanleiki